Hálsmen


Hálsmenin eru unnin af starfsfólki Prentagram og er myndin 21x21 mm að stærð.

Athugaðu að myndin þín fer í menið eins og hún kemur fram á skjánum þínum þegar þú hefur sett  hana inn á síðuna okkar  þú gætir þurft að stilla myndina af með því að smella á hana í skrefi 3.

Við bjóðum fría heimsending hvert á land sem er.

Í boði eru þrjár tegundir af keðju/ól:
Fín keðja í sama lit og menið sjálft.

Brún leðuról sem hægt er að lengja og stytta í af vild.

Grófari keðja í sama lit og menið sjálft.

Að lokum er svo hægt að velja um að fá menið í fallegri gjafaöskju:


Sendu okkur endilega fyrirspurn á prenta@prentagram.is ef einhverjar spurningar vakna og við svörum þér um hæl.