Glæsileg myndadagbók fyrir myndirnar þínar
Myndadagbækurnar koma með 10 blaðsíðum í Ivory lit.
Myndirnar eru límdar í bækurnar og hægt er að skrifa á blaðsíðurnar.
Pappírinn sem notaður er í bókunum er sýrufrír og þar af leiðandi lifa myndirnar þínar lengur og verða ekki fyrir sýruskemmdum með tímanum.
Myndadagbækurnar koma í mismunandi litum og með glugga að framan þar sem hægt er að setja mynd í og teygju sem að heldur bókinni lokaðri.