Hægt er að velja um venjulegt gler eða artglass í rammann þinn.
Artglass er töluvert tærara gler sem að hleypir litunum betur í gegnum sig. Það glampar minna á það og það er með 70% UV vörn.
Hægt er að lesa meira um Artglass á heimasíðu framleiðandans hér.
Hér má sjá innrömmun á Prentagram mynd ;)
Ferkantaðir rammar í stærðum
20x20, 30x30 og 40x40 cm
með kartoni í kringum myndina
Svartur, hvítur eða eikarlitaður
Verð frá 3.400 kr
Bjartur er einfaldur rammi
sem að myndin fyllir út í
Til í ýmsum stærðum og fæst
í svörtu, hvítu og eikarlit
Verð frá 1.790 kr
Delta er þunnur álrammi
sem að kemur með kartoni í kringum myndina
Til í ýmsum stærðum og fæst í svörtu, hvítu, silfur og gylltu
Verð frá 3.390 kr
Lenda er einfaldur sléttur trérammi
Verð frá 5.290 kr