1
/
of
1
Myndakassi / Photobooth
Myndakassi / Photobooth
5.0 / 5.0
(5) 5 total reviews
Regular price
29.900 kr.
Regular price
Sale price
29.900 kr.
Unit price
/
per
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Prentagram myndakassinn er með Canon EOS 2000D DSLR myndavél sem að skilar myndum í góðum gæðum og flassi ofaná.
Myndakassinn okkar sendir notendum myndir með QR kóða eða emaili. Leigutaki fær síðan afrit af öllum myndum eftir að leigu lýkur.
Sé myndakassi í útleigu um helgi þá er myndakassinn sóttur eftir kl 13:00 á föstudegi og skilað á mánudegi fyrir kl 13:00.
Hægt er að fá uppsetningu á myndakassanum fyrir 19.900 kr. innan höfuðborgarsvæðisins. Uppsetning/niðurtekt fer fram milli kl 9:00 og 19:00 alla daga.
Couldn't load pickup availability
