Augnablik...

Ljósmyndaprentun

Frelsaðu myndirnar þínar

Hér er hægt að panta litlu ferköntuðu 10x10 myndirnar 

og 10x15 myndirnar í albúmið


Þessar myndir eru prentaðar á  Epson bleksprautuprentara 

á 240gsm þykkan pappír frá PermaJet


Hægt er að velja um mattan pappír eða með 

luster áferð (örlítill glans) 

og hvort að það sé hvítur borði í kringum 

myndirnar eða að myndin fylli út í pappírinn

Hér er hægt að panta allar helstu ljósmyndastærðir 


Þessar myndir eru prentaðar úr Canon 12

 lita bleksprautuprentara á hágæða 

pappír frá PermaJet og er prentunin 

því ein sú besta sem völ er á


Þrjár tegundir af pappír í boði





Retró er í anda gömlu polaroid myndanna 

með góðum hvítum borða að neðan


Retró myndirnar koma í tveimur stærðum:

10x9 cm (mynd 8x8) og 12,5x10 (mynd 9x9)


Ljósmyndastrimlarnir okkar eru frábærir til 

að búa til skreytingu í retró stíl, 

til að nota sem bókamerki eða til 

að deila minningum með vinum.


9 strimlar í pakka.
Hver strimill er 5x20 cm.

Einnig fáanlegt sem segull


Sækja

Þú getur sótt í verslun okkar 

á Rauðarárstíg 41, 105 Rvk

Heimsent

Við sendum pantanir með Íslandspóst. 

Þú getur valið um að sækja á pósthús, póstbox eða fá heim að dyrum.

Pantanir eru póstlagðir eftir 1-2 virka daga.

Afgreiðslutími

Pantanir sem gerðar eru á vefsíðunni eru 

tilbúnar eftir 1-3 virka daga.