Opnunartímar

Má bjóða þér heimsendingu 
eða viltu frekar sækja?

  
Mjög mikilvægt er að heimilisfang sé rétt og að lúga/póstkassi/dyrabjalla séu merkt með nafni! Ef þú ert að senda pöntun á annað en skráð heimilisfang þitt verður þú að merkja pöntunina með nafni íbúa.


Afgreiðslustaður:

Prentagram, Rauðarárstíg 41, 105 Reykjavík (í húsi Innrammarans)


ATHUGIÐ:

Þegar pöntunin er tilbúin þá kemur tilkynning í tölvupósti.
Ekki er hægt að sækja pantanir nema að tilkynning hafi borist.

Opnunartími:

Opið alla virka daga frá 10 til 18

Lokað um helgar.

Gamlársdagur, 31. des - LOKAÐ
Nýársdagur, 1. jan - LOKAÐ

Síðasti öruggi pöntunardagur fyrir jólin er 17. desember. Allt sem pantað er eftir 17. desember getum við EKKI lofað fyrir jólin. 












Sendu okkur fyrirspurn á prenta@prentagram.is ef einhverjar spurningar vakna og við svörum þér um hæl.