Um okkur

Prentagram er sprotafyrirtæki sem hóf starfsemi sumarið 2013. Fyrirtækið var stofnað vegna brennandi áhuga á ljósmyndum og þörfinni fyrir að prenta, eiga og handleika gæða ljósmyndir.

Prentagram býður hágæða prentun á ljósmyndum og tengdum vörum.

Vörurnar okkar fegra heimilið og eru frábærar tækifærisgjafir.

Öll vinna með ljósmyndir og aðrar vörur en ramma fer fram á prentstofu, er unnin af fagfólki og er fyllsta trúnaðar gætt við meðferð, sendingu og ef við á, förgun mynda. Myndir eru aldrei sendar til þriðja aðila nema til innrömmunar. Þú getur kynnt þér gæðastefnu okkar nánar hér.

Lögheimili Prentagrams ehf. er við Rauðarárstíg 41, 105 Reykjavík. Sími 568-0400, prenta@prentagram.is

Sendu okkur endilega tölvupóst á prenta@prentagram.is ef einhverjar spurningar vakna og við svörum þér um hæl.

Kær kveðja,

starfsfólk Prentagram