Prentagram inn á Tíska.is

Hún Eva Dögg hjá Tíska.is fjallaði um hálsmenin okkar vinsælu (sjá hér) og sagði þau FRÁBÆRA vinkonugjöf. Við erum svo innilega sammála henni og viðtökurnar hjá lesendum hennar voru svo ekki á verri endanum. Eftir umfjölluna jókst salan gríðarlega og höfum við nú vart undan við að senda yndislegu hálsmenin um allt land!

Ekki láta þér koma á óvart þótt þú sjáir einhvern með uppáhalds myndina sína um hálsinn í sumar........