Það er fátt sem gleður okkur meira en þegar ánægðir viðskiptavinir taka upp á því að fjalla um okkur á veraldarvefnum! Hún Guðrún er ein þeirra og byrjaði hún á því að panta tvær myndir af síðunni okkar. Hún varð svo ánægð með útkomuna að hún pantaði strax aftur, tók myndir af útkomunni og skrifaði um okkur á heimasíðunni sinni.
Hún lét ekki þar við sitja heldur bjó hún til skemmtilegan leik þar sem gjafabréf frá Prentagram eru í verðlaun. Þú getur skoðað heimasíðu hennar hér og mælum við eindregið með því að þú farir þangað reglulega í leit af innblæstri.
TAKK fyrir okkur Guðrún!