Hjálp óskast

Þar sem viðtökur Prentagram hafa farið fram úr björtustu vonum vantar okkur nú hjálp - hjálp við að anna eftirspurn og sækja á ný mið.

Sendu okkur endilega tölvupóst ásamt starfsferilskrá á fridrik@prentagram.is ef þú hefur áhuga eða ef einhverjar spurningar vakna.