Morgunblaðið

Morgunblaðið fjallaði á dögunum um Prentagram og fór stuttlega yfir stuttu en skemmtilegu söguna á bakvið hugmyndina og síðar fyrirtækið. Hver kannast ekki við það að eiga fullt af myndum sem enginn skoðar þar sem þær eru fastar inn í tölvu?


Umfjöllunin endaði svo á veraldarvefnum og má nálgast hana hér!