Prentagram í veisluna

Þau Frosti og Sigrún fermdu frumburðinn sinn um síðustu helgi. Þau vildu að sjálfsögðu gera daginn eins fallegan og skemmtilegan og kostur var á og fengu þau meðal annars þá hugmynd að nota ljósmyndir til að skreyta veislusalinn. Úr varð að þau fóru inn á www.prentagram.is og frelsuðu þar fallegu skemmtilegu ljósmyndirnar af fermingarbarninu sem nóg var til af.

Næsta virka dag voru myndirnar komnar heim til þeirra og ekkert annað eftir en að raða þeim á borðin. Útkoman var skemmtileg stemming þar sem fólk labbaði á milli borða til að sjá sem flestar myndir.

Á heimasíðu okkar getur þú svo að sjálfsögðu líka pantað boðskortin og fengið þau send heim ásamt umslögum og frímerkjum ef þú vilt. Þú finnur líka fullkomnar gjafir eins og hálsmen og fallega handsmíðaða myndaramma á heimasíðu okkar. Ef allt annað klikkar þá eru gjafabréfin okkar mjög vinsælar gjafir.