Ertu langt frá innstungu?

Það skiptir sennilega engu máli hvað þú ætlar að gera yfir páskana, hvort sem það er að slappa af í sumarbústað, renna þér niður skíðabrekkurnar eða hlusta á rokk á Ísafirði. Það sem skiptir máli er að vera vakandi fyrir tækifærum til að fanga augnablikið..... og þá þarftu að eiga rafmagn á snallsímanum.

Við fundum geggjaðar leiðbeiningar um hvernig þú getur með auðveldum hætti notað símann þinn lengur og þannig notið þess að taka fleiri ljósmyndir og deilt þeim með vinum og vandamönnum. Ef þú smellir á lógóið hér fyrir neðan færum við þér "rafmagnaðar" upplýsingar á silfurfati :)

Eigðu æðislega páska!