500 dagar í röð

Við vorum að átta okkur á því að í síðustu viku rann upp sá dagur þar sem við höfum fengið pantanir á hverjum degi í 500 daga í röð!!! Nokkuð gott miðað við að við erum bara rúmlega 600 daga gömul :)

Við erum orðlaus yfir þeim frábæru viðtökum sem "litla" hugmyndin okkar hefur fengið og viljum eeeeendilega fá að deila gleðinni með þér :) 

Hér fyrir neðan er því afsláttarkóði sem veitir þér 500 kr. í afslátt næst þegar þú pantar fyrir 5.000 kr. eða meira á heimasíðunni okkar. Kóðinn gildir eins oft og þú vilt til miðnættis sunnudaginn 31. maí nk. og þú mátt deila honum með öllum þeim sem þér þykir vænt um :)

Afsláttarkóði:
500-dagar-í-röð 

Ekki missa af þessu frábæra tækifæri til að frelsa fallegu myndirnar þínar úr farsímanum eða tölvunni....