Ljósmyndir á Strimlum

Hver hefur ekki farið í (eða séð í bíómyndum þegar farið er í) "Photo booth" og út koma fallegir strimlar með geggjuðum minningum. Hún Ríta Rós Stefánsdóttir var að senda okkur þessa æðislegu mynd af strimlum sem hún pantaði á heimasíðunni okkar og festi svo upp á vegg hjá sér. TAKK fyrir okkur Ríta og takk fyrir að deila með okkur :)