Fallegar innsendar myndir

Það sem gerir starf okkar hjá Prentagram svo miklu, miklu, miklu skemmtilegra er öll sú gleði og ánægja sem kemur til okkar frá ánægðu viðskiptavinum okkar um land allt. Þúsund þakkir fyrir okkur og þær frábæru viðtökur sem við hjá Prentagram höfum fengið :)

Hér eru nokkrar innsendar myndir sem eiga það sameigninlegt að vera af innrömmuðum myndum sem pantaðar hafa verið í gegnum vef okkar prentagram.is.

Hún Saga Sif sendi okkur þessa mynd af fallegu myndarömmunum sínum:

 

Hildigunnur og Doddi sendu okkur þessa mynd af ramma með myndum og snuðum beggja barna þeirra:

Lovísa Ósk sendi okkur þessa:

Hólmfríður sendi okkur þessa:

Og Svana þessa:

Við bíðum spennt eftir fleiri myndum frá ykkur.....