Í dag fögnum við þeim merka áfanga að hafa afgreitt pöntun númer 10.000 (og reyndar lika pantanir 10.001, 10.002, 10.003 og 10.004 þegar þetta er skrifað). Til samanburðar má geta þess að það eru 10.000 sæti á Laugardalsvellinum..... og það er slatti af sætum :)
Í tilefni af áfanganum ætlum við að endurgreiða pöntun númer 10.000 og var það hún Berglind Sigurðardóttir frá Hveragerði sem átti pöntunina - TAKK fyrir okkur Berglind og vonandi nýtast myndirnar vel!