Hún Hrefna Daníelsdóttir heldur úti mjög skemmtilegu Instagrami og bloggi, hún er mjög dugleg að taka myndir og pósta þeim, og mælum við með ef fólk hefur áhuga á hugmyndum fyrir heimilið og tísku að fylgjast með henni.
Nýlega póstaði hún mynd á Instagram af vegg sem hún er búin að þekja af myndum, og var hún svo yndisleg að tag-a okkur við myndina, þar sem hún pantaði myndirnar hjá okkur :)
og er þetta útkoman sem hún deildi á Instagram...
Hún býr svo vel að eiga mikið af myndum sem hún póstar á Instagram, eins og hún segir sjálf "Kosturinn við að vera mjööög virk á Instagram eru þessar rúmlega 100 myndir sem eru á leiðinni upp á vegg - myndir varðveita jú yndislegar minningar." Við gætum ekki verið meira sammála henni :)
Við viljum þakka henni kærlega fyrir að deila hennar freslun á myndunum sínum með okkur :)
Endilega verið dugleg að deila með okkur ykkar hugmyndum :)