ArtBlox með þinni ljósmynd
Gerðu meira úr myndinni þinni og settu hana á ArtBlox.
Hægt er að hengja á vegg eða láta standa á borði.
Hægt er að velja um fjórar stærðir:
10x15
13x18
15x20
15x23
Myndin fer í ArtBloxið eins og hún er klippt til á skjánun þínum.
Þú gætir þurft að stilla myndirnar þínar til (og mundu að snúa þeim rétt) með því að smella á þær í skrefi 3 hér að neðan!