Retró ljósmyndir prentaðar í prentsmiðju á þykkan og mattan hágæða pappír
Retró ljósmyndirnar eru í anda gömlu Polaroid myndanna með góðum hvítum borða fyrir neðan sem hægt er að skrifa á.
Myndirnar koma til þín eins og þær koma fram á skjánum þínum!
Þú gætir þurft að stilla myndirnar þínar til (og mundu að snúa þeim rétt) með því að smella á þær í skrefi 3 hér að neðan!